Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

  Bakað eggaldin með unaðslegu pestói

  24. júlí, 2016

  Það þarf ekki að vera flókið að elda góða grænmetisrétti og er mjög auðvelt að útbúa eitthvað fljótlegt og bragðgott. Það er mikið af skemmtilegu hráefni í ísskápnum hjá mér núna eftir að hafa kíkt á rúntinn um daginn og verslað úrvalsgrænmeti beint af býli. Ég keypti t.d. þetta fallega lífræna eggaldin á lífræna markaðinum Engi og er það algjört sælgæti. Þessi máltíð var gríðarlega einföld ásamt því að vera afar bragðgóð. Eggaldinið var bakað í ofni en það hefði líka…

  Lesa meira

 • IMG_0929
  Góðgætis Njóttu

  Mjólkurlaus súkkulaðiís

  Þessi súkkulaðiís er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ekki einungis vegna þess hversu bragðgóður hann er heldur líka vegna þess hversu ótrúlega einfalt er að gera hann. Það þarf ekki að nota ísvél til…

  21. júlí, 2016
 • Hugsaðu Njóttu

  Góðgæti beint frá býli

  Ég og kærasti minn, Snorri, tókum smá “sveita“rúnt fyrir stuttu. Það er svo gott að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið og keyra um í fallegri náttúru. Tilvalið er að taka með sér smá nesti og…

  19. júlí, 2016
 • 2016-05-01-16.59.40-1080x720
  Góðgætis Njóttu

  Glútenlausar skonsur með rækjusalati

  Þessi uppskrift af skonsunum er nákvæmlega sú sama og ég nota fyrir glútenlausu vöfflurnar. Eini munurinn er sá að ég baka þær á pönnukökupönnu en ekki í vöfflujárni. Mér finnst voða gott að gera slatta…

  7. júlí, 2016
 • Processed with VSCO with f2 preset
  Andaðu Uncategorized

  Að stinga sér í samband

  Eftir að hafa ferðast aðeins um heiminn þá fór ég að meta Ísland miklu meira en áður. Ég fór að sjá landið okkar í allt öðru ljósi og fór að bera allt aðrar tilfinningar…

  20. júní, 2016
 • Processed with VSCO with f2 preset
  Góðgætis Njóttu

  Jarðaberjaþeytingur

  Þegar sólin fer að skína og hitna fer í veðri er ómetanlegt að kæla sig niður með ísköldum jarðaberjasjeik. Reyndar finnst mér gott að kæla mig niður allt árið með öllu sem líkist og…

  3. júní, 2016
 • EnF7DhHROS8OMEp2pCkx_Dufer food overhead hig res
  Hugsaðu

  Af hverju nota ég ekki örbylgjuofn?

  Það er nú ekki svo langt síðan að djúpsteikingarpottar voru til á öllum heimilum landsins eins og ekkert væri sjálfsagðara. Í dag er fólk sem betur fer aðeins heilsusinnaðara og djúpsteikingarpottarnir eru sjaldséð sjón,…

  25. maí, 2016
 • image (1)
  Andaðu

  Að standa með sjálfum sér

  Það er ekki svo langt síðan að ég hagaði mér eins og ég hélt að allir aðrir vildu að ég gerði. Það var sama hvort það snerist um það í hvaða fötum ég klæddist,…

  23. maí, 2016