Njóttu Morgunsins

  Sælkeragrautur

  21. október, 2016
  2016-09-24-12-49-51

  Þegar kólna fer í veðri er svo huggulegt að hita sig upp fyrir daginn með því að fá sér hafragraut í morgunmat. Hafragrautur er nefnilega ekki bara hafragrautur. Það er hægt að leika sér endalaust í grautargerðinni og þarf enginn grautur að vera eins. Með því að gera fjölbreyttar útgáfur af hafragrautnum fær maður síður leið á honum og hlakkar manni til að prufa eitthvað nýtt á hverjum degi. Þessi uppskrift sem ég ætla að deila með þér núna er…

  Lesa meira

 • Ljósmyndari: Ingibjörg Torfadóttir - itorfa.com
  Hugsaðu

  Að fæða heima

  Ljósmyndari: Ingibjörg Torfadóttir – itorfa.com Að fæða barnið mitt í heiminn er án efa það magnaðasta sem ég hef upplifað. Ég las mér mikið til um heimafæðingar á meðgöngunni en hlustaði fyrst og fremst…

  17. október, 2016
 • IMG_0929
  Góðgætis Njóttu

  Mjólkurlaus súkkulaðiís

  Þessi súkkulaðiís er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ekki einungis vegna þess hversu bragðgóður hann er heldur líka vegna þess hversu ótrúlega einfalt er að gera hann. Það þarf ekki að nota ísvél til…

  21. júlí, 2016
 • Hugsaðu Njóttu

  Góðgæti beint frá býli

  Ég og kærasti minn, Snorri, tókum smá “sveita“rúnt fyrir stuttu. Það er svo gott að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið og keyra um í fallegri náttúru. Tilvalið er að taka með sér smá nesti og…

  19. júlí, 2016
 • 2016-05-01-16.59.40-1080x720
  Góðgætis Njóttu

  Glútenlausar skonsur með rækjusalati

  Þessi uppskrift af skonsunum er nákvæmlega sú sama og ég nota fyrir glútenlausu vöfflurnar. Eini munurinn er sá að ég baka þær á pönnukökupönnu en ekki í vöfflujárni. Mér finnst voða gott að gera slatta…

  7. júlí, 2016
 • Processed with VSCO with f2 preset
  Andaðu Uncategorized

  Að stinga sér í samband

  Eftir að hafa ferðast aðeins um heiminn þá fór ég að meta Ísland miklu meira en áður. Ég fór að sjá landið okkar í allt öðru ljósi og fór að bera allt aðrar tilfinningar…

  20. júní, 2016
 • Processed with VSCO with f2 preset
  Góðgætis Njóttu

  Jarðaberjaþeytingur

  Þegar sólin fer að skína og hitna fer í veðri er ómetanlegt að kæla sig niður með ísköldum jarðaberjasjeik. Reyndar finnst mér gott að kæla mig niður allt árið með öllu sem líkist og…

  3. júní, 2016